Skólanefnd Gnúpverjahrepps hefur ítrekað ósk sína eftir bættri aðstöðu fyrir íþróttakennslu og íþróttaáhöld í félagsheimilinu Árnesi. Ekki er hægt að kaupa áhöld til íþróttakennslu vegna geymsluleysis.
↧