Selur sand úr Landeyjahöfn
Ingimar Georgsson, kaupmaður í Vöruval í Vestmanneyjum, selur nú sand úr Landeyjahöfn en allur ágóði rennur til Siglingamálastofnunar.
View ArticleÞriggja mínútna sprettur dugði Val
Staða Hamars versnaði í kvöld en liðið er áfram í botnsæti Iceland Express deildar kvenna í körfubolta eftir 68-73 tap á heimavelli gegn Val.
View ArticleFærri skjálftar en óleystur vandi
,,Við teljum að það standi áfram upp á Orkuveitu Reykjavíkur að finna lausn á þessum vanda,” segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðis.
View ArticleAuka umhverfis- og Evrópuvitund sína
Nýlega fékk Grunnskólinn í Hveragerði styrk til að vinna að spennandi Comeniusarverkefni ásamt fimm skólum í Evrópu.
View ArticleTilboðum í sorphirðu hafnað
Meirihluti bæjarráðs Árborgar samþykkti í morgun að hafna þeim tilboðum sem bárust í útboði um sorphirðu í sveitarfélaginu næstu fjögur árin.
View ArticleEldhestar fá umhverfisverðlaun
Hótel Eldhestar í Ölfusi hlaut í dag umverfisverðlaun Ferðamálastofu fyrir markvissa umhverfisstefnu og sjálfbæran rekstur.
View ArticleTalið niður til jóla
Eins og lesendur sunnlenska.is hafa tekið eftir erum við byrjuð að telja niður til jóla með skemmtilegum teikningum.
View ArticleTólf útskrifaðir á Hvolsvelli
Fræðslunet Suðurlands útskrifaði tólf nemendur úr námi í Grunnmenntaskóla á Hvolsvelli sl. þriðjudag. Námið hefur staðið yfir frá því í september og er 300 stunda langt.
View ArticleSelja dagatal til að styrkja reksturinn
Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi hafa gefið út dagatal með myndum af sér við dagleg störf.
View ArticleHafsteinn valinn blakmaður ársins
Stjórn Blaksambands Íslands hefur valið Hvergerðinginn Hafstein Valdimarsson sem blakmann ársins 2011.
View ArticleFjórar Hamarskonur á landsliðsæfingar
Hamarskonurnar Dagný Lísa Davíðsdóttir, Katrín Eik Össurardóttir, Kristrún Rut Antonsdóttir og Marín Laufey Davíðsdóttir hafa verið valdar í úrtaks- og æfingahóp fyrir landslið KKÍ.
View ArticleHreppurinn styrkir Eyvind
Hreppsnefnd Hrunamannahrepps samþykkti á fundi sínum í gær að styrkja Björgunarfélagið Eyvind vegna gatnagerðargjalda.
View ArticleTvö skautasvell á Selfossi
Starfsmenn áhaldahússins á Selfossi og Brunavarna Árnessýslu hafa síðustu daga unnið að gerð tveggja skautasvella á Selfossi.
View ArticleGolfklúbbar kæra GOGG
Golfklúbbur Kiðjabergs og Golfklúbbur Öndverðaness hafa sameiginlega sett fram stjórnsýslukæru á hendur Grímsnes- og Grafningshreppi.
View ArticleÁrborg steinlá í Útsvarinu
Lið Árborgar er úr leik eftir stórt tap gegn Grindavík í Útsvarsþætti Ríkissjónvarpsins í kvöld.
View ArticleGóður heimasigur hjá Hamri
Karlalið Hamars vann góðan sigur á Íþróttafélagi Grindavíkur í 1. deild karla í körfubolta í kvöld. Hamar vann 92-77 og fór upp fyrir ÍG á töflunni.
View ArticleFSu tapaði í botnslagnum
FSu tapaði mikilvægum stigum í 1. deild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið beið lægri hlut gegn Þór Akureyri, 70-78 í Iðu.
View ArticleJafntefli í Ásgarði
Selfoss og Stjarnan skildu jöfn, 26-26, í 1. deild karla í handbolta í gærkvöldi. Atli Kristinsson átit stórleik og skoraði tólf mörk fyrir Selfoss.
View ArticleBoða framkvæmdir og vilja heimamenn til verksins
Sveitarstjórn Rangárþings eystra hefur boðað framkvæmdir á vegum sveitarfélagsins á næsta ári og rætt við iðnaðarmenn og verktaka um hvernig hægt sé að standa að málum til að auka verkefni fyrir þennan...
View ArticleSkuldahlutfall lækkar en laun hækka
Stefnt að því að ná skuldahlutfalli samstæðureiknings Árborgar niður í 152% í lok næsta árs. Um leið yrði hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði (EBITDA) kominn upp í 15%.
View Article