Karlalið Hamars vann góðan sigur á Íþróttafélagi Grindavíkur í 1. deild karla í körfubolta í kvöld. Hamar vann 92-77 og fór upp fyrir ÍG á töflunni.
↧