Selfoss og Stjarnan skildu jöfn, 26-26, í 1. deild karla í handbolta í gærkvöldi. Atli Kristinsson átit stórleik og skoraði tólf mörk fyrir Selfoss.
↧