Handleggsbraut mann með strákústi
Ósætti ölvaðra manna leiddi til þess að annar sló hinn með strákústi eitt högg í höfuð og hönd aðfaranótt sl. laugardags á Selfossi.
View ArticleDagbók lögreglu: Eldri ökumaður slæm fyrirmynd
Þrettán ökumenn voru kærðir fyrir að aka of hratt í umdæmi lögreglunnar á Selfossi í liðinni viku.
View ArticleFæreysk stórhátíð á Stokkseyri
Um verslunarmannahelgina verður haldin færeysk stórhátíð á Stokkseyri þar sem fjölmargir færeyskir listamenn stíga á svið og skemmta fólki.
View ArticleIngólfur aftur í Selfoss
Miðjumaðurinn Ingólfur Þórarinsson hefur ákveðið að snúa aftur á heimaslóðirnar og hefur samið við Selfyssinga um að leika með þeim í 1. deildinni.
View ArticleSelfyssingar sigruðu á USA Cup
Knattspyrnulið 3. flokks kvenna hjá Umf. Selfoss náði frábærum árangri á stórmótinu USA Cup sem fram fór í Minneapolis og lauk um síðustu helgi.
View ArticleEnn tapar Árborg
Knattspyrnufélag Árborgar tapaði fyrir Dalvík/Reyni á heimavelli í 2. deild karla í knattspyrnu í kvöld, 1-2.
View ArticleHamar steinlá á Ólafsfirði
Hamarsmenn fengu slæma útreið þegar þeir heimsóttu Knattspyrnufélag Fjallabyggðar á Ólafsfjörð í kvöld. Lokatölur voru 5-0.
View ArticleSannfærandi sigur gestanna
KFR tapaði mikilvægum stigum í toppslag B-riðils 3. deildar karla í knattspyrnu í kvöld.
View ArticleÓskar með tvö í fyrsta leik
Ægismenn unnu mikilvægan skyldusigur á KH í B-riðli 3. deildar karla í knattspyrnu í kvöld, 1-5 á útivelli.
View ArticleGóður gangur í Rangánum
Rangárnar halda áfram að skila sínu og klífa nú veiðitölulistann jafnt og þétt eftir dræma byrjun.
View ArticleFjórir fengu umhverfis-verðlaun
Umhverfisverðlaun Rangárþings ytra voru afhent í Árhúsum á Hellu í síðustu viku.
View ArticleHlaup að hefjast í Skaftá
Samkvæmt upplýsingum frá vatnamælingamönnum Veðurstofu Íslands er hlaup að hefjast í Skaftá. Skaftá hljóp einnig síðasta sumar.
View ArticleSunnlendingar stefna á ULM
Um áttatíu keppendur af Suðurlandi munu taka þátt í Unglingalandsmóti UMFÍ sem fram fer á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina.
View ArticleBogomil og Blikandi stjörnur
Það verður mikið um að vera á Sólheimum í dag, tvennir tónleikar og fyrirlestur um rafsegulmengun.
View ArticleLýðveldið í fjörunni
Myndlistarsýningin Lýðveldið í fjörunni opnar í dag, laugardag kl. 14, í samkomuhúsinu Gimli á Stokkseyri.
View ArticleBændur græða land
Það dregur jafnan til tíðinda þegar bændur úr Fljótshlíðinni hópa sig saman. Á hverju ári fer flokkur þeirra inn á afrétt í þeim tilgangi að dreifa áburði til uppgræðslu.
View ArticleLítið hlaup í rénun
Hlaupið í Skaftá náði hámarki í nótt við Sveinstind en ef marka má rennslismæla komst rennslið þar í 295 rúmmetra á sekúndu um kl. 3 í nótt og síðan fór að draga úr því.
View ArticleTöluvert tjón á íbúð í Hveragerði
Íbúð í raðhúsi við Arnarheiði í Hveragerði skemmdist mikið þegar eldur kom upp í þvottahúsi þar um miðjan dag í dag.
View ArticleÞrír handteknir á Flúðum
Lögreglan á Selfossi handtók þrjá karlmenn á þrítugsaldri á tjaldsvæðinu á Flúðum í morgun. Mennirnir eru grunaðir um eignarspjöll og þjófnað úr bíl á tjaldsvæðinu.
View ArticleÖlvir heimsmeistari fimmta árið í röð
Ölvir Karl Emilsson frá Grafarbakka varð heimsmeistari í traktorstorfæru fimmta árið í röð í dag en heimsmeistaramótið fór fram í gamla farvegi Litlu-Laxár á Flúðum.
View Article