Ölvir Karl Emilsson frá Grafarbakka varð heimsmeistari í traktorstorfæru fimmta árið í röð í dag en heimsmeistaramótið fór fram í gamla farvegi Litlu-Laxár á Flúðum.
↧