Lögreglan á Selfossi handtók þrjá karlmenn á þrítugsaldri á tjaldsvæðinu á Flúðum í morgun. Mennirnir eru grunaðir um eignarspjöll og þjófnað úr bíl á tjaldsvæðinu.
↧