Þyrla kölluð út vegna veikinda
Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út í morgun vegna alvarlegra veikinda á Kirkjubæjarklaustri.
View ArticleSelflutningar að hefjast yfir Múlakvísl
Sett verður vað á Múlakvísl og aðstaða til að selflytja bíla og fólk yfir ána. Stefnt er að því að selflutningarnir hefjist síðdegis í dag.
View ArticleÖruggur sigur Selfoss
Kvennalið Selfoss er áfram með fullt hús á toppi B-riðils 1. deildarinnar í knattspyrnu eftir 4-0 sigur á ÍR á Selfossi í kvöld.
View ArticleOfkrýndar holtasóleyjar á Ingólfsfjalli
Margrét Ófeigsdóttir á Selfossi fann ofkrýndar holtasóleyjar á Ingólfsfjalli í síðustu viku en mjög sjaldgæft er að sjá holtasóley ofkrýnda.
View ArticleSkógargöngur í Þrastaskógi
Í ár eru 100 ár síðan að ungmennafélagar eignuðust Þrastaskóg í Grímsnesi. Af því tilefni bíður UMFÍ í skógargöngur öll þriðjudagskvöld í júlí.
View ArticleFuglfirðingum færðar baráttukveðjur
Fuglafjörður í Færeyjum er mörgum Selfyssingum að góðu kunnur vegna samskipta og samvinnu á ýmsum sviðum til áratuga.
View ArticleMikil aðsókn á Laugarvatn
Skráning í Menntaskólann að Laugarvatni á komandi vetri gekk vel og voru umsóknir fleiri en skólinn hafði tök á að taka við.
View ArticleBrúarsmíði gengur vel
Brúarsmíðin við Múlakvísl gekk vel í nótt. Tólf staurar voru reknir niður en fyrsti staur var kominn niður klukkan hálf ellefu í gærkvöldi.
View ArticleRúta valt í Múlakvísl
Rútan, sem notuð hefur verið til að flytja fólk yfir Múlakvísl, valt um 30 metra frá austurbakka árinnar fyrir stundu.
View ArticleLögreglan lokar yfir Múlakvísl
Leiðin yfir Múlakvísl verður lokuð til kl. 18:00 í dag. Lögreglan og Vegagerðin ætla að meta aðstæður áður en ákveðið verður með framhaldið, að sögn Sveins K. Rúnarssonar yfirlögregluþjóns á Hvolsvelli.
View ArticleFarvegur árinnar breyttur
Farvegur Múlakvíslar hefur breyst vegna brúarframkvæmdanna sem standa þar yfir og rennur hún að mestu leyti í einum ál austanmegin.
View ArticleGleymdist að fara fram á refsingu
Héraðsdómur Suðurlands hefur vísað frá dómi máli gegn einstaklingi sem var ákærður fyrir líkamsárás á 800 Bar á Selfossi í fyrra.
View ArticleBjörgunarvaktin skipti sköpum
"Það skipti sköpum að björgunarsveitarmenn voru á vakt sitt hvoru megin við Múlakvísl," segir Gunnar Stefánsson, sviðsstjóri hjá Landsbjörgu.
View ArticleSelfyssingar semja við Norðmann
Selfyssingar hafa samið við norska varnarmanninn Ivar Skjerve sem kemur til liðsins frá Rosenborg í Noregi.
View ArticleSigursteinn og Alfa töltmeistarar
Sleipnismaðurinn Sigursteinn Sumarliðason og Alfa frá Blesastöðum 1A sigruðu með yfirburðum í tölti á Íslandsmótinu í hestaíþróttum sem lauk á Selfossi í dag.
View ArticleBílarnir keyra yfir brúna
Brúarvinnuflokkar, verktakar sem komið hafa að brúarsmíðinni við Múlakvísl, björgunarsveitarmenn og aðrir í ferjuflutningum gengu fylktu liði yfir nýju brúna rétt eftir klukkan tólf í dag.
View ArticleMikill léttir fyrir íbúa sýslunnar
Sveitarstjórnir Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps fagna því að þjóðvegur 1 við Múlakvísl er nú aftur opinn fyrir umferð.
View ArticleÁfram unnið á óvissustigi
Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið í samráði við lögreglustjórann á Hvolsvelli, Veðurstofu Íslands og Jarðvísindastofnun að viðhalda óvissustigi almannavarna á Mýrdalsjökli næstu tvær vikurnar.
View ArticleÞrjúhundruð hlupu Laugaveginn
Selfyssingurinn Stefán Þór Hólmgeirsson var fyrsti Sunnlendingurinn í mark í Laugavegshlaupinu sem fram fór í dag. Hlaupið er á milli Landmannalauga og Þórsmerkur, 55 km leið.
View ArticleHinrik og Sigur sigruðu í fjórgangi
Sunnlendingar unnu þrefaldan sigur í fjórgangi á Íslandsmótinu í hestaíþróttum sem lauk á Selfossi í dag.
View Article