$ 0 0 Í ár eru 100 ár síðan að ungmennafélagar eignuðust Þrastaskóg í Grímsnesi. Af því tilefni bíður UMFÍ í skógargöngur öll þriðjudagskvöld í júlí.