$ 0 0 Sett verður vað á Múlakvísl og aðstaða til að selflytja bíla og fólk yfir ána. Stefnt er að því að selflutningarnir hefjist síðdegis í dag.