Guðrún fer til Finnlands
Guðrún Arnardóttir, leikmaður Selfoss, hefur verið valin í U17 ára landslið kvenna í knattspyrnu sem tekur þátt í NM stúlkna í Finnlandi í júlí.
View ArticleHótel Selfoss rýmt vegna elds
Eldur kom upp í stórum tauþurrkara í kjallara Hótel Selfoss laust fyrir klukkan tvö í nótt. Um 130 hótelgestir þurftu að rýma herbergi sín.
View ArticleGestum boðinn sálrænn stuðningur
Gestir Hótel Selfoss fengu að snúa aftur til herbergja sinna kl. 4 í nótt en hótelið var rýmt eftir að eldur kom upp í þvottahúsi í kjallara á öðrum tímanum í nótt.
View ArticleKjalvegur opnast í næstu viku
Reiknað er með að Kjalvegur og Fjallabaksleið nyrðri opnist um miðja næstu viku.
View ArticleTveir útlendingar til Þórs
Nýliðar Þórs frá Þorlákshöfn hafa bætt við sig tveimur erlendum leikmönnum fyrir átökin í Iceland Express deildinni í körfuknattleik næsta vetur.
View ArticleFerðamenn strandaglópar í Þorlákshöfn
Flutningur Herjólfs frá Þorlákshöfn til Landeyjahafnar hefur eitthvað vafist fyrir ferðamönnum sem margir hverjir koma að tómum kofanum í Þorlákshöfn.
View ArticleHreinn doktor í skógfræði
Hreinn Óskarsson, skógfræðingur, skógarvörður á Suðurlandi og verkefnisstjóri Hekluskóga, varði 6. júní sl. doktorsritgerð í skógfræði við Háskólann í Kaupmannahöfn.
View ArticleÖruggur sigur á Fram
Kvennalið Selfoss vann öruggan 3-1 sigur á Fram í B-riðli 1. deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld.
View ArticleStutt heimsókn til Íslands
Sænsk/íslenska hljómsveitin Sandström-Gunnarsson Duo gleðja landsmenn þessa dagana með norrænum jazz og þjóðlagatónum.
View ArticleNýjar merkingar settar upp
Starfsmenn Eimskips, sem gerir út Herjólf, munu setja upp merkingar í Þorlákshöfn í dag sem vísa ferðamönnum til Landeyjahafnar.
View ArticleVegfarendur sýni aðgát
Næstu daga verður unnið við gerð undirganga á Suðurlandsvegi, vestan við Litlu kaffistofuna.
View ArticleFasteignamat hækkar um 9,9% á Suðurlandi
Fasteignamat á Suðurlandi hækkar um 9,9% fyrir árið 2012. Fasteignamat íbúðarhúsa á jörðum og annars íbúðarhúsnæðis í dreifbýli breytist yfirleitt mun meira.
View ArticleFræðslunetið opnar á Hvolsvelli
Fræðslunet Suðurlands og Rangárþing eystra undirrituðu í dag húsaleigusamning vegna nýrrar starfsstöðvar Fræðslunetsins á Hvolsvelli.
View ArticleÍslandsmót í hestaíþróttum á Selfossi
Íslandsmót í hestaíþróttum 2011 verður á Selfossi í boði Hestamannafélagsins Sleipnis.
View ArticleLýðháskóla-nemendur fá styrk
Norræna félagið á Selfossi aðstoðar fólk sem hyggst stunda nám við lýðháskóla á Norðurlöndum skólaárið 2011-2012.
View ArticleBlómahelgin mikla hafin
Garðyrkju- og blómasýningin Blóm í bæ var formlega sett á Fossflöt í Hveragerði síðdegis í dag.
View ArticleFyrirhafnarlítið hjá Selfyssingum
Selfyssingar unnu nokkuð þægilegan 3-1 sigur á Víkingi Ólafsvík í 2. deild karla í knattspyrnu í kvöld og styrktu stöðu sína í 2. sæti deildarinnar.
View ArticleHætta við Gígjökul
Lögreglan á Hvolsvelli fékk ábendingu í dag um hættu sem skapast hefur við Gígjökul á leið inn í Þórsmörk en þar hefur myndast nýtt lón við jökulsporðinn.
View Article5,5% án atvinnu í maí
Atvinnuleysi á Suðurlandi var var 5,5% í maí og dregur nú hratt úr atvinnuleysi sem var 7,2% í febrúar.
View ArticleDæmd fyrir veiði í eigin landi
Hjón í Mosfellsbæ fengu 20 þúsund króna sekt hvort um sig fyrir að hafa á sunnudagseftirmiðdegi í fyrrasumar, stundað stangveiði í Tungufljóti án þess að hafa tilsett leyfi.
View Article