Hreinn Óskarsson, skógfræðingur, skógarvörður á Suðurlandi og verkefnisstjóri Hekluskóga, varði 6. júní sl. doktorsritgerð í skógfræði við Háskólann í Kaupmannahöfn.
↧