$ 0 0 Guðrún Arnardóttir, leikmaður Selfoss, hefur verið valin í U17 ára landslið kvenna í knattspyrnu sem tekur þátt í NM stúlkna í Finnlandi í júlí.