Í dag var undirritað samkomulag um stofnun vettvangshjálparliðs á Flúðum sem getur veitt fyrstu viðbrögð í alvarlegum slysum og veikindum í uppsveitum Árnessýslu.
↧