$ 0 0 Þrír ökumenn voru stöðvaðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi Selfosslögreglunnar í kvöld. Sá sem hraðast ók var á 154 km/klst á Hellisheiði.