Kvennalið Selfoss í knattspyrnu lét KR-inga virkilega hafa fyrir hlutunum þegar liðin mættust í 16-liða úrslitum Valitor-bikarsins á Selfossi í dag. KR sigraði 3-4.
↧