Fjóla Signý Hannesdóttir, Umf. Selfoss, varð fjórða í 100 m grindahlaupi kvenna á Evrópumóti landsliða í frjálsum íþróttum á Laugardalsvellinum í dag.
↧