Boxerhundarnir tveir sem drápu fjölda kinda í landi Þórðarkots við Eyrarbakka í síðustu viku höfðu verið týndir í tvo daga áður en þeir fundust í fjárhópnum.
↧