Héraðsdómur Suðurlands dæmdi í vikunni rúmlega þrítugan Selfyssing í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir vörslu og ræktun kannabisplantna á heimili sínu.
↧