Halldór Sigurðsson, skólastjóri Grunnskóla Þorlákshafnar, hlaut menningarverðlaun Ölfuss 2011 en þau voru afhent við opnun afmælishátíðar Þorlákshafnar á miðvikudagskvöld.
↧