Nokkrir keppendur Umf. Selfoss kepptu sem gestir á Reykjavíkur-meistaramótinu í frjálsum íþróttum sem haldið var á Laugardalsvelli 31. maí og 1. júní sl.
↧