Ingibjörg Eiríksdóttir á Kirkjubæjarklaustri heyrði miklar drunur frá gosinu í Grímsvötnum þar sem hún var stödd við Sandgígjukvísl um kl. 21 í kvöld.
↧