Eldgosið sem hófst í Grímsvötnum í gærkvöldi virðist halda áfram af töluverðum krafti. Mikið öskufall er á svæðinu frá Mýrdalssandi og austur fyrir Freysnes í Öræfum.
↧