Vísindamenn flugu yfir gosstöðvarnar í Grímsvötnum í kvöld og mældu gosmökkinn í um 20 kílómetra hæð. Gosið er nokkuð öflugra en gosið í Eyjafjallajökli.
↧