Hjálparsveit skáta í Hveragerði ásamt lögreglu og sjúkraliði og Björgunarfélagi Árborgar eru að sækja slasaðan ferðamann í Reykjadal inn af Hveragerði.
↧