Lögreglunni á Selfossi barst í nótt tilkynning um að eldur hefði komið upp í ruslageymslu á Stokkseyri. Á vettvangi fundu lögreglumenn fótspor sem lágu frá geymslunni í nýföllnum snjónum.
↧