Það var mikil og góð stemmning og vel mætt á Jólatorgið á Tryggvatorgi á Selfossi í dag þegar jólasveinarnir mættu í heimsókn og kveiktu á bæjarjólatré Selfyssinga.
↧