Stefnt er að því að ópera sem fjallar um líf og störf Ragnheiðar biskupsdóttur verði frumflutt í Skálholti næsta sumar. Rithöfundurinn Friðrik Erlingsson og tónlistarmaðurinn Gunnar Þórðarson hafa unnið að verkinu síðustu ár.
↧