Eftir frábæran sigurleik í bikarkeppninni á mánudagskvöld var Selfyssingum skellt harkalega niður á jörðina í kvöld þegar liðið heimsótti Stjörnuna í 1. deild karla í handbolta. Garðbæingar unnu ellefu marka sigur, 31-20.
↧