Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Suðurlands sem ógilti ákvörðun Hrunamannahrepps um að taka eignarnámi land í eigu Árna Hjaltasonar við veitingastaðinn Útlagann á Flúðum.
↧