Eldur kom upp í húsnæði fiskvinnslu Flúðafisks í Borgarási á Flúðum um miðjan dag í dag. Mikill reykur var í húsinu sem er töluvert skemmt eftir eldinn.
↧