Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson skrifaði í morgun undir samning við norska úrvalsdeildarfélagið Viking í Stavanger. Jón Daði mun klæðast treyju númer 17 hjá félaginu.
↧