Miklar breytingar hafa verið á starfsliði Atvinnuþróunarfélags Suðurlands upp á síðkastið en þrír starfsmenn eru að hætta störfum hjá félaginu. Starfsemi þess mun sameinast Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga frá næstu áramótum.
↧