Þjónustustöðvum Landsbankans á Eyrarbakka og Stokkseyri verður lokað um áramótin. Er það gert í framhaldi af því að starfsmaður bankans þar er að hætta störfum og fara á eftirlaun.
↧