Ökumaður fólksbifreiðar missti stjórn á bíl sínum á hálkubletti í Suðurhólum á Selfossi á fjórða tímanum í dag með þeim afleiðingum að bíllinn hafnaði á ljósastaur.
↧