Í kvöld kl. 20 mun Sigurjón Pétursson halda fyrirlestur og leiða gesti um ljósmyndasýninguna Aðventa á Fjöllum sem nú stendur yfir í bókasafninu í Hveragerði að Sunnumörk 2.
↧