Gunnar Örn Marteinsson, fyrrverandi oddviti Skeiða- og Gnúpverjahrepps, segir að nýi meirihlutinn í hreppnum sé skelfilegur í ljósi þess hve ólíka stefnu listarnir sem mynda hann hafa haft.
↧