$ 0 0 Sunnlenska bókakaffið stendur fyrir bókakynningum og menningarsamkomum um allt Suðurlandi næstu daga. Um sannkallaða bókaviku er að ræða.