Björgvin Karl, tvítugur Stokkseyringur, og þjálfari hjá Crossfit Hengli í Hveragerði varð í öðru sæti á Íslandsmótinu í Crossfit sem fram fór um síðustu helgi.
↧