Margrét Tryggvadóttir, þingmaður Hreyfingarinnar í Suðurkjördæmi, hefur ákveðið að gefa kost á sér í framboð fyrir Dögun í þingkosningunum á næsta ári.
↧