Jón á Hofi landaði stærsta humri sem veiðst og mælst hefur hér við land hjá Ramma í Þorlákshöfn síðastliðinn fimmtudag. Humarinn var veiddur í Selvoginum.
↧