$ 0 0 Það er talsverð hálka í úthverfum Selfoss í dag og ökumaður bíls á ferð um Nauthagann fékk að kenna á henni í hádeginu.