Björk Steindórsdóttir á Selfossi hefur hannað kerti til styrktar eiginmanni sínum, Grími Hergeirssyni, en Grímur greindist með hálskirtlakrabbamein vorið 2007.
↧