Selfyssingurinn Guðmundur Þórarinsson hefur staðist læknisskoðun hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Sarpsborg 08 og skrifað undir samning til ársins 2015.
↧