Stjórnendur Hótels Höfðabrekku í Mýrdal hafa ákveðið að lengja opnunartíma hótelsins nú yfir vetrarmánuðina. Aðeins verður lokað í desember og janúar en á síðasta ári var lokað frá því í nóvember og fram í miðjan febrúar.
↧