Selfyssingar unnu mikilvægan sigur á Víkingum í 1. deild karla í handknattleik í kvöld þegar liðin mættust í Víkinni. Lokatölur voru 23-25 og er Selfoss nú í 2. sæti deildarinnar.
↧