Samkvæmt heimildum Sunnlenska munu tveir leikmenn skrifa undir samning við Selfossliðið í knattspyrnu í hádeginu í, þeir Einar Ottó Antonsson og Jóhann Ólafur Sigurðsson.
↧