Verulega verður dregið úr starfsemi hand- og lyflækningadeildar Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi í júlí og fram yfir verslunarmannahelgi þar sem ekki fást nægilega margir hjúkrunarfræðingar til afleysinga.
↧