Kjörstjórn Suðurlandskjördæmis birti fyrstu tölur um kjörsókn í forsetakosningunum kl. 13. Þá höfðu 3.876 manns kosið sem jafngildir um 11,6% kjörsókn.
↧