$ 0 0 Daglegar síðdegisskúrir hafa verið á Selfossi í blíðviðrinu síðustu daga en nú ber svo við að eldingar og gríðarlegt haglél koma ofan úr skýjunum.